Stuðningur við starf æskulýðsfélaga vegna COVID-19
„Æskulýðsstarf hefur ótvírætt forvarna- og menntunargildi og það er markmið okkar að tryggja jöfn tækifæri til þátttöku að slíku starfi. Þar starfa börn og ungmenni í frístundum sínum að hugsjónum, markmiðum og áhugamálum sem þau sjálf meta að verðleikum. Það er mikilvægt veganesti fyrir þau og samfélagið allt,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
Styrkirnir skiptast svo:
Sumarbúðir KFUK Vindáshlíð | 1.500.000 |
Núll prósent hreyfingin | 200.000 |
Taflfélag Vestmannaeyja | 200.000 |
AFS á Íslandi | 7.000.000 |
KFUM og KFUM | 2.500.000 |
Skógarmenn KFUM | 3.000.000 |
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni | 3.000.000 |
Bandalag íslenskra skáta | 5.000.000 |
KFUM og KFUK Akureyri | 350.000 |
Taflfélag Reykjavíkur | 1.520.000 |
Samfés | 4.000.000 |
Ungmennafélag Íslands /ungmennabúðirnar á Laugum | 5.000.000 |
Landssamband ungmennafélaga | 4.700.000 |
JCI Íslands | 250.000 |
Víkingaklúbburinn/skákfélag | 100.000 |
Stúdentaráð Háskóla Íslands | 300.000 |
Veraldarvinir | 2.500.000 |
Ungir umhverfissinnar | 300.000 |
Skátafélagið Skjöldungar | 600.000 |
Landssamtökin Þroskahjálp | 700.000 |
Ölver sumarbúðir | 1.500.000 |
Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF | 4.000.000 |
Samtök ungra bænda | 200.000 |
Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS) | 1.000.000 |
Skátafélagið Kópar | 500.000 |
JCI Reykjavík | 80.000 |