Hoppa yfir valmynd
11. apríl 2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson var staddur í Helsinki í dag

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson var staddur í Helsinki í dag. Hann heimsótti Kiasma nútímalistasafnið og skoðaði þar sýningu Hrafnhildar Arnardóttur,Nervescape VIII. Kiasma
Hann heimsótti einnig nýja bókasafnið Oodi í miðbænum, og fékk leiðsögn um þessa stórglæsilegu og fjölsóttu byggingu. Við þetta tækifæri færði forsetinn safninu heildarútgáfu Íslendingasagna í sænskri þýðing. Keskustakirjasto Oodi. Forsetinn heilsaði einnig uppá starfsfólk sendiráðins

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta