Málþing um starfsendurhæfingu
Dagana 14. og 15. apríl stóð félagsmálaráðuneytið fyrir fjölmennu málþingi um starfsendurhæfingu, í samvinnu við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Tryggingastofnun ríkisins. Málþingið bar yfirskriftina Breaking the Barriers – New Thoughts in Organizing Vocational Rehabilitation and Other Interventions og er hluti af norrænu samstarfsverkefni sem styrkt er af Norrænu ráðherranefndinni.
Árni Magnússon félagsmálaráðherra opnaði málþingið og skiptist dagskráin í tvo megin þætti. Fyrri daginn var lögð áhersla á stöðu starfsendurhæfingu í dag og kynntu fulltrúar frá norrænu löndunum hana fyrir þátttakendum. Síðari daginn fór fram hópavinna þar sem unnið var útfrá fjórum meginþemum.
Hér má nálgast kynningar fyrirlesara málþingsins:
Stefán Ólafsson, Work and Activation in the Nordic Welfare State: an International Comparison
Sigurður Thorlacius, Nordic overview of major challenges and political commitments, Iceland
Jorma Jarvisalo, Nordic overview of major challenges and political commitments, Finland
Christina Janzon, Nordic overview of major challenges and political commitments, Norway