Hoppa yfir valmynd
22. maí 2006 Heilbrigðisráðuneytið

Forstjóri WHO látinn

Dr LEE Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) er látinn. Forstjóri WHO lést í morgun eftir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall. Þetta var tilkynnt við upphaf 59. Alþjóðaheilbrigðisþingsins sem hófst í morgun í Genf. Dr LEE Jong-wook var sextíu og eins árs og hafði gegnt forstjórastarfinu um nokkurra ára skeið.

Sjá nánar á heimasíðu WHO: http://www.who.int/en/



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta