Hoppa yfir valmynd
23. september 2024

Pétur Ásgeirsson, sendiherra Íslands í Danmörku, afhendir trúnaðarbréf til Danakonungs

Pétur Ásgeirsson, Friðrik tíundi Danakonungur og Jóhanna Gunnarsdóttir, eiginkona Péturs - mynd

Pétur Ásgeirsson, afhenti Friðriki tíunda Danakonungi trúnaðarbréf sitt, þann 19. september og fór athöfnin fram í Amalíuborg.

Af því tilefni fengu sendiherra og Jóhanna Gunnarsdóttir, eiginkona hans, áheyrn hjá konungi þar sem þau ræddu m.a. söguleg og menningarleg tengsl landanna.

Á myndinni er Pétur með Danakonungi og eiginkonu sinni, Jóhönnu Gunnarsdóttur.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta