Hoppa yfir valmynd
26. febrúar 2013 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-desember 2012

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2012 liggur nú fyrir.

Handbært fé frá rekstri batnaði á milli ára og var neikvætt um 34,8 ma.kr. samanborið við 53,4 ma.kr. 2011.

Tekjur hækkuðu um 37,7 ma.kr. milli ára en gjöld jukust um 20,8 ma.kr. milli ára. Þetta er betri niðurstaða en gert var ráð fyrir í áætlunum þar sem gert var ráð fyrir að handbært fé frá rekstri yrði neikvætt um 53,6 ma.kr.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta