Hoppa yfir valmynd
6. maí 2019

Hryðjuverkavarnir til umræðu í viðræðum um takmörkun vígbúnaðar.

Guðni Bragason fastafulltrúi hjá ÖSE sagði hryðjuverkamenn vilja grafa undan öryggi og lýðræðislegum samfélögum, lögum og reglu og grundvallargildum í umræðum um hryðjuverkavarnir á fyrsta fundi ársins í ÖSE viðræðum takmörkun vígbúnaðar (Structured Dialogue) 6. maí. Hann sagði ÖSE góðan vettvang, til að móta stefnu gegn hryðjuverkastarfsemi, m. a. hvað varðar varnir gegn peningaþvætti, ólöglegri starfsemi yfir landamæri og ólögleg vopnaviðskipti.

Ræða fastafulltrúa, 6, maí 2019.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta