Hoppa yfir valmynd
22. apríl 2024 Matvælaráðuneytið

Auglýsing um WTO-tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur

Auglýsing um WTO-tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur - myndiStocl/shironosov

Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 477/2024 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum fyrir tímabilið 1. júlí 2024 til 30. júní 2025.

Vara

Tímabil

 Vörumagn 

 Verðtollur 

 Magntollur 

kg

%

kr./kg

Tollskrárnr.:

Nautgripakjöt - vöruliðir 0201, 0202 og 0210:

95.000

0201.3xxx

Kjöt af dýrum af nautgripakyni, nýtt, kælt

01.07.24-30.06.25

0

931

0202.3xxx

Kjöt af dýrum af nautgripakyni, fryst

01.07.24-30.06.25

0

931

Kjöt af dýrum af nautgripakyni, saltað, þurrkað eða reykt:

0210.2001

Beinlaust

01.07.24-30.06.25

0

567

Tollskrárnr.:

Svínakjöt - vöruliðir 0203 og 0210:

64.000

Svínakjöt, nýtt, kælt:

0203.1100

Skrokkar og hálfir skrokkar

01.07.24-30.06.25

0

244

Læri, bógur og sneiðar úr því, með beini:

0203.1201

Læri og lærisneiðar

01.07.24-30.06.25

0

361

0203.1209

Bógar og bógbitar

01.07.24-30.06.25

0

361

0203.19xx

Svínakjöt, nýtt, kælt:

01.07.24-30.06.25

0

361

Svínakjöt, fryst:

0203.2100

Skrokkar og hálfir skrokkar

01.07.24-30.06.25

0

244

Læri, bógur og sneiðar úr því, með beini:

0203.2201

Læri og lærisneiðar

01.07.24-30.06.25

0

490

0203.2209

Bógar og bógbitar

01.07.24-30.06.25

0

490

Með beini:

0203.29xx

Svínakjöt, fryst

01.07.24-30.06.25

0

754

Af svínum, fryst:

0206.4100

Lifur

01.07.24-30.06.25

0

81

0206.4900

Annað

01.07.24-30.06.25

0

201

0209.1000

Af svínum - svínafita

01.07.24-30.06.25

0

70

Svínakjöt, saltað, þurrkað eða reykt:

0210.1100

Læri, bógur og sneiðar úr því, með beini

01.07.24-30.06.25

0

398

0210.1200

Slög og sneiðar af þeim, beinlaust

01.07.24-30.06.25

0

540

0210.1901

Reykt - beinlaust

01.07.24-30.06.25

0

613

0210.1902

Annað

01.07.24-30.06.25

0

613

0210.1909

Annars - beinlaust

01.07.24-30.06.25

0

613

Tollskrárnr.:

Kinda eða geitakjöt - vöruliðir 0204 og 0210

345.000

0204.1000

Lambaskrokkar, heilir eða hálfir - nýir, kældir og frystir

01.07.24-30.06.25

0

202

Annað kindakjöt, nýtt eða kælt:

0204.2100

Skrokkar, heilir eða hálfir - nýir, kældir og frystir

01.07.24-30.06.25

0

202

Sneitt á annan hátt, með beini:

0204.22xx

Kindakjöt, nýtt, kælt

01.07.24-30.06.25

0

358

Beinlaust:

0204.23xx

Kindakjöt, nýtt, kælt

01.07.24-30.06.25

0

694

0204.3000

Lambaskrokkar, heilir eða hálfir - frystir

01.07.24-30.06.25

0

202

0204.4xxx

Kindakjöt, fryst

01.07.24-30.06.25

0

202

0204.5000

Geitakjöt

01.07.24-30.06.25

0

0

Annað fryst:

0206.9001

Svið (sviðahausar)

01.07.24-30.06.25

0

111

0206.9009

Annars

01.07.24-30.06.25

0

319

Kindakjöt, saltað, þurrkað eða reykt.

0210.9921

Beinlaust

01.07.24-30.06.25

0

451

0210.9929

Annars

01.07.24-30.06.25

0

451

0210.9931

Beinlaust

01.07.24-30.06.25

0

664

0210.9939

Annars

01.07.24-30.06.25

0

664

 

 

 

 

 

 

Tollskrárnr:

Kjöt af hrossum o.fl. – vöruliður 0205

 

15.000

 

 

0205.0000

Kjöt af hrossum, ösnum, múlösnum eða múldýrum, nýtt, kælt eða fryst

01.07.24-30.06.25

 

0

130

Tollskrárnr:

Kjöt af alifuglum - vöruliður 0207:

59.000

Af hænsnum af tegundinni Gallus domisticus:

0207.1xxx

Af hænsnum, nýtt, kælt og fryst

01.07.24-30.06.25

0

277

Af kalkúnum:

0207.2xxx

Af kalkúnum, nýtt, kælt og fryst

01.07.24-30.06.25

0

381

Af öndum, gæsum eða perluhænsnum:

0207.4xxx

Af öndum, nýtt, kælt og fryst

01.07.24-30.06.25

0

381

0207.5xxx

Af gæsum, nýtt, kælt og fryst

01.07.24-30.06.25

0

381

0207.6xxx

Af perluhænsnum, nýtt, kælt og fryst

01.07.24-30.06.25

0

381

Tollskrárnr.:

Smjör og önnur fita

53.000

0405.xxxx

Smjör og önnur fita

01.07.24-30.06.25

0

374

Tollskrárnr.:

Ostur og ystingur:

119.000

0406.1011

Skyr með viðbættum sykri eða sætuefni

01.07.24-30.06.25

0

266

0406.1019

Annað skyr

01.07.24-30.06.25

0

266

0406.1090

Annað

01.07.24-30.06.25

0

266

0406.2000

Hvers konar rifinn eða mulinn ostur

01.07.24-30.06.25

0

266

0406.3000

Fullunninn ostur, órifinn eða ómulinn

01.07.24-30.06.25

0

199

0406.4000

Gráðostur

01.07.24-30.06.25

0

305

0406.9000

Annar ostur

01.07.24-30.06.25

0

298

Tollskrárnr.:

Fuglsegg:

76.000

0407

Fuglsegg, í skurn, ný varin skemmdum eða soðin:

Frjóegg til útungunar:

0407.1100

Af hænsnum af tegundinni Gallus domestictus

01.07.24-30.06.25

0

146

0407.1900

Önnur

01.07.24-30.06.25

0

146

Önnur fersk egg:

0407.2100

Af hænsnum af tegundinni Gallus domesticus

01.07.24-30.06.25

0

146

0407.2900

Önnur

01.07.24-30.06.25

0

146

0407.9000

Önnur

01.07.24-30.06.25

0

146

0408

Fuglsegg, skurnlaus, og eggjarauða, nýtt, þurrkað, soðið í gufu eða vatni, mótað, fryst eða varið skemmdum með öðrum hætti, einnig með viðbættum sykri eða öðru sætuefni:

Eggjarauða:

0408.1100

Þurrkuð

01.07.24-30.06.25

0

613

Önnur:

0408.1901

Gerilsneyddar eggjarauður með 7% saltinnihaldi, í 5 kg umbúðum eða stærri

01.07.24-30.06.25

0

163

0408.1909

Annars

01.07.24-30.06.25

0

163

Annað:

0408.9100

Þurrkað

01.07.24-30.06.25

0

613

Annars:

0408.9901

Soðin egg, í 10 kg umbúðum eða stærri

01.07.24-30.06.25

0

163

0408.9909

Annars

01.07.24-30.06.25

0

163

Tollskrárnr.:

Kjötvörur úr vörulið 1602:

86.000

1602.1011

Blönduð matvara meira en 60% af kjöti

01.07.24-30.06.25

0

157

1602.1012

Meira en 20% til og með 60%

01.07.24-30.06.25

0

157

1602.2011

Meira en 60% af dýralifur

01.07.24-30.06.25

0

219

1602.2012

Meira en 20% til og með 60% af dýralifur

01.07.24-30.06.25

0

219

1602.2019

Annað

01.07.24-30.06.25

0

44

1602.2021

Annað, meira en 60% af dýralifur

01.07.24-30.06.25

0

219

1602.2022

Annað, meira en 20%, til og með 60%

01.07.24-30.06.25

0

78

1602.2029

Annað

01.07.24-30.06.25

0

26

1602.3101

Úr kalkúnum meira en 60%

01.07.24-30.06.25

0

381

1602.3102

Úr kalkúnum meira en 20% til og með 60%

01.07.24-30.06.25

0

381

1602.3109

Annað

01.07.24-30.06.25

0

115

1602.3201

Úr hænsnum meira en 60%

01.07.24-30.06.25

0

381

1602.3202

Úr hænsnum meira en 20%, til og með 60%

01.07.24-30.06.25

0

381

1602.3209

Annað

01.07.24-30.06.25

0

115

1602.3901

Annað meira en 60% úr alifuglum

01.07.24-30.06.25

0

381

1602.3902

Annað 20% til og með 60% úr alifuglum

01.07.24-30.06.25

0

381

1602.3909

Annað

01.07.24-30.06.25

0

115

1602.4101

Úr svínum meira en 60%, læri og lærissneiðar

01.07.24-30.06.25

0

980

1602.4102

Meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.24-30.06.25

0

343

1602.4109

Annað

01.07.24-30.06.25

0

115

1602.4201

Meira en 60% af kjöti, bógur og bógsneiðar

01.07.24-30.06.25

0

823

1602.4202

Meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.24-30.06.25

0

247

1602.4209

Annað

01.07.24-30.06.25

0

83

1602.4901

Annað meira en 60% af kjöti, blöndur

01.07.24-30.06.25

0

980

1602.4902

Annað meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.24-30.06.25

0

307

1602.4909

Annað

01.07.24-30.06.25

0

102

1602.5001

Meira en 60% kjöt úr nautgripum

01.07.24-30.06.25

0

680

1602.5002

Meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.24-30.06.25

0

304

1602.5009

Annað

01.07.24-30.06.25

0

102

1602.9011

Úr dilkakjöti meira en 60% af kjöti

01.07.24-30.06.25

0

980

1602.9012

Meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.24-30.06.25

0

265

1602.9019

Annað

01.07.24-30.06.25

0

89

1602.9021

Annað, úr öðru kjöti meira en 60%

01.07.24-30.06.25

0

980

1602.9022

Annað, meira en 20% til og með 60%, af kjöti

01.07.24-30.06.25

0

265

1602.9029

Annað

01.07.24-30.06.25

0

89

Innflutningur verður því aðeins leyfður að uppfyllt séu ákvæði 10. gr. laga nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, ásamt reglugerð nr. 1250/2019, um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins.

Berist umsóknir um meira magn innflutnings en auglýstum tollkvóta nemur, hverju sinni, skal leita tilboða í tollkvóta vegna viðkomandi vöruliðar. Úthlutun er ekki framseljanleg.

Umsóknar- og tilboðsferli vegna úthlutunar tollkvótans fer fram með rafrænum hætti á vefkerfinu tollkvoti.is. Nýskráning notenda í vefkerfið fer fram hjá matvælaráðuneytinu. Ef óskað er eftir nýskráningu notenda skal hafa samband við ráðuneytið í síma 545-9700 eða á [email protected]. Sjá eftirfarandi ítarefni vegna úthlutunar tollkvóta.

Opnað verður fyrir umsóknir á tollkvoti.is, mánudaginn 22. apríl 2024 og skulu umsóknir berast fyrir kl. 23.59, mánudaginn 6. maí 2024.

Matvælaráðuneytinu, 22. apríl 2024.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta