Hoppa yfir valmynd
24. júní 2003 Heilbrigðisráðuneytið

WHO- Öllum tilmælum um takmörkun ferðalaga vegna bráðalungnabólgu aflétt

24. júní 2003


WHO afléttir tilmælum um takmörkun ferðalaga vegna bráðalungnabólgu
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) nam í dag úr gildi tilmæli sín um að fólk ferðist ekki til Peking í Kína nema af brýnni ástæðu en þau tilmæli voru sett til að forðast útbreiðslu bráðalungnabólgu (HABL). Þar með eru engin lönd eða landssvæði lengur sem stofnunin varar ferðamenn við að heimsækja. Í tilkynningu frá WHO segir að tilmæli um að ferðast ekki til Peking séu numin úr gildi eftir ítarlega skoðun á ástandinu í Peking. Engin ný tilfelli bráðalungnabólgu hafa komið þar upp að undanförnu.
TILKYNNING WHO...

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta