Hoppa yfir valmynd
12. mars 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Kynning á Klasastefnu fyrir Ísland: Í dag klukkan 10

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra - mynd

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður til kynningarfundar (í streymi) um nýja Klasastefnu fyrir Ísland, í dag föstudaginn 12. mars kl 10:00. 

Dagskrá:
Ávarp ráðherra:
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Kynning á Klasastefnu fyrir Ísland:
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans

Örerindi:
Þóranna K. Jónsdóttir, verkefnastjóri- stafræn þróun, Samtök verslunar og þjónustu
Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans
Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Eims

Brýning:
Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur, forsætisráðuneytinu

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

9. Nýsköpun og uppbygging
17. Samvinna um markmiðin

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta