Hoppa yfir valmynd
23. mars 2010 Heilbrigðisráðuneytið

Opinn fundur um staðgöngumæðrun

Heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir opnum fundi um staðgöngumæðrun föstudaginn 26. mars næstkomandi, kl. 13:00-16:00. Fundurinn fer fram á Grand Hóteli.

Fundarstjóri: Vilhjálmur Árnason prófessor, stjórnarformaður Siðfræðistofnunar HÍ

Dagskrá:

13:00   Setning

13:05   Ávarp Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra

13:20   Guðríður Þorsteinsdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs heilbrigðisráðuneytis og
              formaður vinnuhóps um staðgöngumæðrun, kynnir áfangaskýrslu vinnuhópsins

13:30   Er tímabært að heimila staðgöngumæðrun og þá með hvaða takmörkunum?
            
Reynir Tómas Geirsson, prófessor og yfirlæknir á kvennadeild Landspítala
            
Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar
            
Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður 
            
Sólveig Anna Bóasdóttir, dósent í guðfræðilegri siðfræði við HÍ
            
Guðný Gústafsdóttir, kynjafræðingur og talskona Femínistafélags Íslands

14:40   Kaffihlé

15:00   Pallborðsumræður með framsögumönnum

16:00   Almennar umræður

16:30   Fundi slitið


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta