Í vikunni kynnti Árni Þór Sigurðsson sendiherra formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2019 fyrir starfsfólki skrifstofu ráðherranefndarinnar í Vilníus, sendiherrum hinna Norðurlandanna í Litáen og fulltrúum litáíska utanríkisráðuneytisins.Efnisorð