Frá ráðstefnu Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu um búsetu aldraðra
Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu stóðu fyrir ráðstefnu um búsetu aldraðra og framtíðarfyrirkomulag þeirra mála 21. mars. Bolli Þór Bollason, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu og formaður nefndar sem undirbýr yfirfærsluna, var með framsögu á fundinum og fylgja hér glærur sem hann sýndi með erindi sínu.
- Yfirfærsla öldrunarþjónustu frá ríki til sveitarfélaga
- Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á heimasíðu Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, www.samtok.is.