Hoppa yfir valmynd
12. nóvember 2019

Íslensk tónlist í öndvegi í París

 Hljómsveitin Amiina ásamt sendiherra Íslands í París: Sólrún Sumarliðadóttir, Matthías Davidsson Hemstock, Guðmundur Vignir Karlsson, Kristján Andri Stefánsson og María Huld Markan Sigfúsdóttir  - mynd

Íslensk tónlist var í öndvegi í glæsilegum húsakynnum Fílharmóníuhljómsveitar Parísar um helgina. Uppselt var á alla tónleika dagskrárinnar, en fram komu m.a. Ólafur Arnalds og Hugar, hljómsveitin Amiina, Valgeir Sigurðsson og aYia. Ábreiður af breiðskífum Bjarkar Guðmundsdóttur voru fluttar af Jazzsveit Tom Herbert og hljómsveitinni Stargaze.

Dagskráin bar yfirskriftina Week-end Islande og ríkti almenn ánægja með alla viðburðina.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta