23 sækja um starf ferðamálastjóra
Alls bárust 23 umsóknir um starf ferðamálastjóra en umsóknarfrestur rann út 31. október sl.
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar í embætti ferðamálastjóra að fengnu áliti hæfnisnefndar sem skipuð er með hliðsjón af reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands.
Hæfnisnefndin er þannig skipuð: Guðný Elísabet Ingadóttir, formaður, Guðrún Gísladóttir og Hörður Þórhallsson.
Eftirtaldir sóttu um starf ferðamálastjóra:
- Aldís Guðný Sigurðardóttir
- Arnheiður Jóhannsdóttir
- Áshildur Bragadóttir
- Dóra Magnúsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Eva Magnúsdóttir
- Finnur Gunnþórsson
- Dr. Gunnþóra Ólafsdóttir
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halldór Halldórsson
- Heimir Jónasson
- Hermann Ottósson
- Hrafnhildur Þórisdóttir
- Kristín Helga Birgisdóttir
- Ólína K. Þorvarðardóttir
- Rósbjörg Jónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Skarphéðinn Berg Steinarsson
- Steinar Frímannsson
- Valdimar Björnsson
- Þorsteinn Þorsteinsson
- Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
- Þuríður Halldóra Aradóttir Braun