Hoppa yfir valmynd
8. nóvember 2019

Auður Ava Ólafsdóttur hlýtur hin þekktu og virtu Médicis bókmenntaverðlaun

Auður Ava Ólafsdóttir hlaut í dag Médicis bókmenntaverðlaunin 2019 fyrir bestu erlendu skáldsöguna, Ungfrú Ísland, í þýðingu Eric Boury. Médicis verðlaunin eru með þeim virtustu í Frakklandi.

Zulma útgáfufyrirtæki Auðar Övu í Frakklandi hélt móttöku henni til heiðurs og mættu sendiherra Íslands í París, Kristján Andri Stefánsdon og þýðandi bókarinnar, Eric Boury, til að fagna þessum frábæra árangri með Auði.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta