Hoppa yfir valmynd
18. september 2006 Heilbrigðisráðuneytið

Kvöld- og helgarþjónusta í heimahjúkrun aukin

Kvöld- og helgarþjónusta sú sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir nú í heimhjúkrun verður aukin verulega eystra. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Suðurlands sex milljóna krónu viðbótarfé til að efla kvöld- og helgarþjónustu í heimahjúkrun. Þessi nýja þjónusta verður veitt á þjónustusvæði heilsugæslustöðvanna á Selfossi, Þorlákshöfn og í Hveragerði.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta