Hoppa yfir valmynd
17. janúar 2018

Íslenski barnakórinn tekur aftur til starfa í Kaupmannahöfn

Íslenski barnakórinn í Kaupmannahöfn - mynd
Íslenski barnakór Kaupmannahafnar hefst aftur laugardaginn 20. janúar kl. 12-13.

Barnakórinn hóf störf seinasta haust og hefur vakið mikla lukku. Sólveig Aradóttir kórstjóri er að leita að söngelskum stelpum og strákum á aldrinum 5-12 til þess að stækka hópinn.
Á vorönninni verður lögð áhersla á hópefli, íslenskt þjóðlög og að sjálfsögðu verður sungið um vorið.
Öll lög og kennsla fer fram á íslensku í Jónshúsi á laugardögum frá kl.12-13.
Áhuguasamir hafi samaband við Sóveigu í síma  +45 52 22 60 68 eða sendið henni tölvupóst á netfangið; [email protected]

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta