15. mars 2019 Ólafur Kjartan Sigurðarson á sviði í finnsku óperunni í hlutverki WOZZECK Facebook LinkTwitter LinkSendiráðið mælir með kvöldstund í óperunni með íslenskum listamanni í aðalhlutverki. Barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson mun stíga á svið í finnsku óperunni í Helsinki með vorinu í hlutverki WOZZECK í samnefndri óperu. EfnisorðSendiráð Íslands í Helsinki