Hoppa yfir valmynd
15. mars 2019

Ólafur Kjart­an Sig­urðar­son á sviði í finnsku óperunni í hlutverki WOZZECK

Sendiráðið mælir með kvöldstund í óperunni með íslenskum listamanni í aðalhlutverki. Barítón­söngv­arinn Ólafur Kjart­an Sig­urðar­son­ mun stíga á svið í finnsku óperunni í Helsinki með vorinu í hlutverki WOZZECK í samnefndri óperu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta