Hoppa yfir valmynd
22. mars 2019

Jón Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands flutti fyrirlestur um traust í garð stjórnvalda

Jón Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands flutti fyrirlestur við Stockholm School of Economics in Riga um traust í garð stjórnvalda, byggt á tillögum starfshóps sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipaði og sem Jón leiddi um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu. Fyrirlesturinn var vel sóttur af nemendum og starfsfólki skólans. Heimsókn Jóns til Ríga var skipulögð af skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Lettlandi (Ziemeļvalstu Ministru padomes birojs Latvijā).

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta