Hoppa yfir valmynd
17. desember 2001 Innviðaráðuneytið

Skattskylda húsaleigubóta afnumin

Með lögum nr. 133/2001 samþykkti Alþingi lög um breytingu á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt o.fl. Í e-lið 17. gr. laganna er gerð breyting á 28. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt.

Lögin taka gildi 1. janúar 2002. Þannig að þær húsaleigubætur sem eru greiddar út vegna ársins 2002 og síðar eiga ekki að teljast til (skattskyldra) tekna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta