Hoppa yfir valmynd
30. nóvember 2017 Forsætisráðuneytið

Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur

Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur: 30. nóvember 2017 - 28. nóvember 2021

  • Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
  • Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  • Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  • Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra
  • Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
  • Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra til 14. mars 2019
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, einnig dómsmálaráðherra frá 14. mars til 6. september 2019
  • Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
  • Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, frá 1. janúar 2019 félags- og barnamálaráðherra
  • Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra
  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra frá 6. september 2019

Sáttmáli Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um ríkisstjórnarsamstarf og eflingu Alþingis

 Verkefni í sáttmála ríkisstjórnarinnar og staða þeirra sem uppfærð var á kjörtímabilinu


Ríksstjórn Katrínar Jakobsdóttur á fyrsta ríkisráðsfundi með forseta Íslands

 

Ríkisráðsfundur 30. nóvember 2017. Talið frá vinstri: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Sigríður Á. Andersen, Svandís Svavarsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Katrín Jakobsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ásmundur Einar Daðason og Ragnhildur Arnljótsdóttir ríkisráðsritari.

 

Ríksstjórn Katrínar Jakobsdóttur á ríkisráðsfundi með forseta Ísland 6. september 2020

Með breytingum 6. september 2019. Talið frá vinstri: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Ásmundur Einar Daðason, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Svandís Svavarsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Katrín Jakobsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Ragnhildur Arnljótsdóttir ríkisráðsritari.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta