Hoppa yfir valmynd
6. nóvember 2006 Heilbrigðisráðuneytið

Fulltrúi Íslands úr leik

Fulltrúar, Japans, Kína, Kúweits, Mexíkó, og Spánar keppa áfram um embætti forstjóra Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Framkvæmdastjórn WHO situr nú á fundi í því skyni að gera tillögu til Alþjóðaheilbrigðisþingsins um næsta forstjóra samtakanna og fulltrúar nefndra þjóða keppa um embættið eftir fyrstu atkvæðagreiðslurnar. Niðurstaðan úr þeim þýðir að Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, sem var tilnefndur sem fulltrúi Íslands er úr leik.

Sjá nánar á vefsíðu WHO: www.who.int

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta