Hoppa yfir valmynd
10. ágúst 2005 Innviðaráðuneytið

Umsóknir um stöðu forstöðumanns rannsóknarnefndar umferðarslysa

Eftirtaldir aðilar hafa sótt um stöðu forstöðumanns rannsóknarnefndar umferðarslysa.

Staða forstöðumanns rannsóknarnefndar umferðarslysa var auglýst laus til umsóknar í Morgunblaðinu 26. júní og 17. júlí og á starfatorgi.is með umsóknarfrest til 31. júlí 2005.

Skipað verður í stöðuna frá og með 1. september 2005 til fimm ára. Ákvörðun um skipun í stöðuna verður tekin á næstu dögum.

Eftirtaldir aðilar sóttu um stöðuna:

Ágúst Mogensen, Vallargerði 40, Kópavogi
Daníel Eyþórsson, Háholti 9, Keflavík
Grímur Kjartanson, Grenimel 8, Reykjavík
Hörður Ríkharðsson, Brekkubyggð 4, Blönduósi
Ingólfur Þorbjörnsson, Skógarlundi 5, Garðabæ
Stefán Arngrímsson, Ólafsgeisla 121, Reykjavík
Þorsteinn Alexandersson, Flyðrugranda 10, Reykjavík



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta