Hoppa yfir valmynd
28. september 2012 Utanríkisráðuneytið

Yfirlýsing Íslands í sameiginlegu EES nefndinni og fastanefnd EFTA

Fulltrúi Íslands lagði í dag og gær fram yfirlýsingu í sameiginlegu EES nefndinni  og fastanefnd EFTA í Brussel, vegna nýlegrar samþykktar ráðherraráðs Evrópusambandsins og Evrópuþingsins um heimildir til samþykktar viðskiptaaðgerða gagnvart þriðju ríkjum vegna meintra ósjálfbærra veiða úr sameiginlegum fiskistofnum. Þar bendir Ísland á að viðskiptaaðgerðir, aðrar en löndunarbann á fiskiskip vegna tegunda sem deilt er um, séu brot á EES-samningnum.

Yfirlýsingar Íslands eru hér í viðhengi (á ensku)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta