Hoppa yfir valmynd
17. september 2001 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Aukaallsherjarþingi Sþ um réttindi barna og Barnaráðstefnu Sþ hefur verið frestað um óákveðinn tíma

Vegna þeirra hörmulegu atburða í Bandaríkjunum sem áttu sér stað þann 11. september sl. hefur Aukaallsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um málefni barna verið frestað um óákveðinn tíma. Íslenska sendinefndin, undir forsæti Páls Péturssonar, var skipuð fulltrúum frá félagsmálaráðuneyti, heilbrigðisráðuneyti, Barnaverndarstofu og Barnaheill. Jafnframt áttu tvö íslensk ungmenni að verða fulltrúar á Barnaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem halda átti 16. og 17. september.


Nánari upplýsingar um Aukaallsherjarþing Sþ og Barnaráðstefnuna:

Aukaallsherjarþing Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna í New York
Barnaráðstefna Sameinuðu þjóðanna


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta