Hoppa yfir valmynd
26. október 2012 Innviðaráðuneytið

Dagur upplýsingatækninnar 2. nóvember 2012 á Hótel Hilton Nordica

2. nóvember

Efni frá ráðstefnunni á vefnum sky.is

Á hverri vinnustofu verða 3 stutt inngangserindi og að þeim loknum verða 40-45 mínútna umræður þar sem áhersla verður lögð á að fá fram sem flest viðhorf úr sal.

Hver vinnustofa er áætluð 1,5 klst.

Vinnustofur

8:30-9:00 Skráning

  • Lýðræðisleg virkni og notkun samfélagsmiðla á opinberum vefjum
    9:00-10:30
    Fyrirlesarar: Arnar Pálsson, Capacent, Stefán Eiríksson, lögreglusstjóri, Díana Dögg Víglundsdóttir, Háskóli Íslands. Fundarstjóri: Una Björk Ómarsdóttir, forsætisráðuneyti.
  • Tölvuský og arkitektúr kerfa – tækifæri til hagræðingar og aukinnar samvirkni
    9:00-10:30
    Helga G. Kjartansdóttir, Persónuvernd, Hjörtur Grétarsson, Reykjavíkurborg, Tryggvi Lárusson, Green Qloud. Fundarstjóri: Sverrir Jónsson, fjármálaráðuneyti.
  • Samstarf ríkis og sveitarfélaga um rafræna þjónustu
    9:00-10:30
    Fyrirlesarar: Halla Björg Baldursdóttir, Þjóðskrá Íslands, Anna Guðrún Björnsdóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga, Róbert Ragnarsson, Grindavík.
    Fundarstjóri: Þorleifur Gunnlaugsson, Reykjavíkurborg.
  • Kaffihlé
    10:30-10:45
  • Hvernig tryggjum við öryggi Internetsins og opinberra kerfa?
    10:45-12:15
    Fyrirlesarar: Elva Ýr Gylfadóttir, Fjölmiðlanefnd, Hrafnkell Gíslason, Póst- og fjarskiptastofnun, Ólafur Rafnsson, Capacent.
    Fundarstjóri: Vera Sveinbjörnsdóttir, innanríkisráðuneyti.
  • Hvað er spunnið í opinbera vefi? - endurskoðun á mælikvörðum fyrir opinbera vefi
    10:45-12:15
    Fyrirlesarar: Halla Björg Baldursdóttir, Þjóðskrá Íslands, Hreinn Hreinsson, Reykjavíkurborg, Birkir R. Gunnarsson, Blindrafélag Íslands.
    Fundarstjóri: Björn Sigurðsson, forsætisráðuneyti.
  • Opin og endurnýtanleg gögn
    10:45-12:15
    Fyrirlesarar: Þorbjörg Kjartansdóttir, Lísu-samtökin, Ólafur Arnar Þórðarson, Hagstofa Íslands, Áslaug Friðriksdóttir, Reykjavíkurborg,
    Fundarstjóri: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, mennta og menningarmálaráðuneyti.

Hádegissnarl
12:15-13:00

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta