Hoppa yfir valmynd
24. ágúst 2007 Innviðaráðuneytið

Úttekt á opinberum vefjum

Forsætisráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga standa fyrir úttekt á opinberum vefjum á Íslandi. Úttektin hefur farið fram nú í sumar og er niðurstaðna að vænta á haustmánuðum 2007 og verða þær rækilega kynntar. Árið 2005 létu sömu aðilar gera sambærilega úttekt.  Að þessu sinni verða tæplega 300 vefir á vegum ríkis og sveitarfélaga   skoðaðir og metnir.  Lagt verður mat á innihald, aðgengi fyrir fatlaða og hversu notendavænir vefirnir eru.  Fyrirtækið Sjá ehf framkvæmir könnunina.

 

                                                                                          Reykjavík 24. ágúst 2007



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta