Hoppa yfir valmynd
10. apríl 2012 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Fundargerðir nr. 35 og 36

Í dag eru fundagerðir 35 og 36 fundar settar á netið. Þar er m.a. fjallað kynningu á drögum um fræðsluáætlun um sjálfstætt líf og NPA, heimsókn Cecilia Blanck,  hæfisreglur stjórnsýslulaga og verkefnastjórn NPA, samráð við Vinnueftirlit ríkisins vegna starfa aðstoðarmanna við NPA og hnykkt á því að umsóknir vegna framlaga úr NPA sjóði geti gilt frá 1. maí næstkomandi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta