Hoppa yfir valmynd
30. október 2012 Innviðaráðuneytið

Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2013

Fyrir liggja drög að áætlaðri úthlutun  framlaga  vegna sérþarfa fatlaðra nemenda á árinu 2013. Áætlunin sem nemur samtals 1.751,5 m.kr. er gerð á grundvelli ákvæða í 4. gr. reglugerðar, nr. 351/2002, um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga  til reksturs grunnskóla. Sá fyrirvari er gerður á áætlaðri úthlutun framlaganna að mati á umsóknum vegna nýrra nemenda er ekki að fullu lokið. Endurskoðuð áætlun um úthlutun framlaganna verður birt þegar því mati er lokið.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta