Bresk þingnefnd birtir skýrslu um áhrif hruns íslenskra banka
Skýrslan, sem er hin fyrsta í röð skýrslna um bankakreppuna á alþjóðavettvangi, fjallar m.a. um beitingu hryðjuverkalaganna, ummæli fjármálaráðherrans, Alastair Darling og um reglur Evrópusambandsins um starfsemi bankastofnana. Þá er sérstaklega fjallað um áhrif á góðgerðarsamtök og sveitarfélög.
Skýrsluna má finna hér