Hoppa yfir valmynd
4. apríl 2019

Landhelgisgæslan á leitar- og björgunaræfingu í Finnlandi

 

Þessa dagana fer fram í Turku í Finnlandi leitar- og björgunaræfing á vegum Arctic Coast Guard Forum (strand- og landhelgisgæslur Norðurskautsríkjanna átta). Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guardtekur við formennsku í þessu mikilvæga samstarfi í dag af Finnlandi og gegnir henni næstu tvö ár. Árni Þór Sigurðsson sendiherra heimsótti Turku af þessu tilefni og hitti Georg Kristinn Làrusson forstjóra Landhelgisgæslunnar og samstarfsfólk hans sem tekur þátt í æfingunni.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta