Rafræn innkaup skilgreind
Rafræn innkaup hafa verið skilgreind ítarlega af Staðlasamtökum Evrópu, CEN. Íslendingar eru svo lánsamir að vera samstíga Norðurlöndum og öðrum Evrópuþjóðum í rafrænum viðskiptum. Rafræn innkaup hafa verið skilgreind ítarlega af Staðlasamtökum Evrópu, CEN. Tækniforskriftir Íslendinga byggjast á vinnu BII hópsins. Afurðir hópsins eru gefnar út í fimm liðum og er að finna í heild hér að neðan.
CEN/BII=Business Interoperability Interfaces for Public procurement in Europe.
BII phase 2 deliverables:
CWA 16658:2013 : BII Architecture
CWA 16659:2013 : Tender Notification
CWA 16660:2013 : Use of profiles in the tendering process
CWA 16661:2013 : eCatalogue profiles
CWA 16662:2013 : Post award profiles
Nánari upplýsingar er að finna neðarlega á vefsíðu CEN/BII.
Sjá einnig fyrri umfjöllun ICEPRO um viðamikla útgáfu rafrænna innkaupa.