Ítalir "PEPPOL-væðast". Lögleiðing rafrænna reikninga
Á föstudaginn var sendum við út frétt um íslenskar leiðbeiningar fyrir PEPPOL burðarlagið. Norðurlönd hafa tekið PEPPOL föstum tökum og eru óðum að "peppolvæðast".
Um helgina barst skeyti frá Ítalíu þess efnis að rafrænir reikningar hefðu verið lögleiddir þar í landi. Skeytið ritar Antonia Caressa, verkefnisstjóri Consip, þjónustudeild ítalska fjármálaráðuneytisins í upplýsingatækni. Sjá tengil í myndband neðst í fréttinni.
Ítalir hafa unnið markvisst að upptöku PEPPOL burðarlagsins. Í lagasetningunni er kveðið á um notkun PEPPOL, en við látum skeyti Antoniu tala sínu máli:
"Dear all,
I'm happy to annonce you that, finally, e-invoicing to the Italian public administration is mandatory. Yesterday it has been published the italian law which obliges public administrations to not accept and not pay paper invoices, but only electronic invoices.
It will be a public hub (SDI), defined by the law, for e-invoices sending and receiving. The law defines unique technical rules to interchange e-invoicing and an xml data-set invoicing format.
In particular, now, I would like to send you a part of law, concerning invoice format:
" The invoice data set referred to in this Regulation was the subject of a comparison activity, under the PEPPOL (Pan European Pubblic Procurement On Line) project, with the standards that are expected to be used at Community level.
In particular:
- the UBL 2.0 core were mapped with the SdI format;
- a comment log, with requests for integration of data SDI missing in the core UBL 2.0 was submitted;
- This comment log was officially and fully implemented by the project team in September 2009. "
It is a success for our work, I hope collaboration will continue in the future so strong.
In some day, I will send you a paper, made by Italian economic and financial Ministry, with more technical descriptions about Italian law.
Thanks to everybody ..."
Í febrúar 2012 ræddi Antonia ávinninginn af innleiðingu rafræna reikninga ásamt Loredana Mancini, rekstrarstjóra ítalska alþjóðafyrirtækisins Business E. Þeir senda fjölda reikninga til Evrópulanda, þar sem mismunandi lög gilda um bókhald og reikninga. Sjá viðtal við þær stöllur um hvernig má spara stórfé með skynsamlegri hagræðingu: