Hoppa yfir valmynd
5. apríl 2019 Matvælaráðuneytið

Ræða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á aðalfundi sauðfjárbænda

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, hélt í gær ræðu aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda. Í ræðunni fór Kristján Þór yfir þau mál sem eru efst á baugi á vettvangi sauðfjárræktar og íslensks landbúnaðar og má þar nefna endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar, átak um betri merkingar á matvælum, aðgerðir gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería og aðgerðaáætlun í tengslum við frumvarp um innflutning á ófrystu kjöti sem miðar að því að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu.

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

8. Góð atvinna og hagvöxtur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta