Haraldur Guðbjartsson - Ákvæðin þrjú
Góðan daginn.
Ég sem Íslendingur mótmæli harðlega þeim ljóta leik sem Alþingi Íslendinga hefur leikið þjóðina með breytingar á stjórnarskránni.
Þann 20. október 2012 samþykkti Íslenska þjóðin í þjóðaratkvæðagreiðslu nýja stjórnarskrá Stjórnlagaráðs sem Alþingi hefur með ofbeldi kosið að virða að vettugi.
Ég mótmæli þessu harðlega.
Varðandi yfirklór svokallaðrar stjórnarskrárnefndar þá hefur sú vinna ekkert umboð frá þjóðinni og hafna ég því þeim málatilbúnaði öllum.
Ef menn eru svo sannfærðir að þá ber að leifa þjóðinni að kjósa sérstaklega milli þessara tveggja aðferða, Bútasaumi við gömlu Stjórnarskrána eða Stjórnlagaráðs Nýju Stjórnarskrá.Þá Nýju Stjórnarskrá er þjóðin nú þegar búin að velja.
Virðingarfyllst,
Haraldur Guðbjartsson