Ræður og greinar Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2001 - 2003
Árið 2003
29. apríl: Ávarp
Ávarp ráðherra á ársfundi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri
27. apríl: Ávarp í tilefni alþjóðaheilbrigðisdagsins
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn, 7. apríl 2003. Ávarp flutt á morgunverðarfundi í tilefni dagsins á Grand Hótel
09. feb: Ávarp vegna undirritunar samnings
Ávarp ráðherra við undirritun samnings um hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir langveik börn
25. jan: Ávarp við vígslu barnaspítala Hringsins, 25. jan. 2003
Ávarp ráðherra við vígslu barnaspítala Hringsins, 25. janúar 2002
23. jan: Framsöguræða með frumvarpi á Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir
23. jan: Framsöguræða með frumvarpi á Alþingi
Frumvarp til laga um lýðheilsustöð
23. jan: Framsöguræða með frumvarpi á Alþingi
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lyfja- og læknalög
Árið 2002
31. okt.: Ræða ráðherra í umræðum utan dagskrár á Alþingi
Uppsagnir heilsugæslulækna á Suðurnesjum
25. okt.: Blaðagrein
Grein eftir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í Mbl. í tilefni þess að 25 ár eru frá útgáfu grunnlyfjalista Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
18. sept.: Ræða
Ræða heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á haustþingi Evrópudeildar WHO í Kaupmannahöfn, 2002
18. júní: Ræða
Ræða heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á hátíð verkfræðistofunnar Stika vegna öryggis- og gæðavottunar fyrirtækisins
24. maíl: Ræða
Ræða heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á ársfundi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri
17.apríl: Ræða
Ræða heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í umræðu á Alþingi um skýrslu um ófrjósemisaðgerðir
16.apríl: Ræða
Ræða heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á ráðstefnu Búnaðarbankans um fjármál eldri borgara
21. mars: Ræða
Ávarp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á ráðstefnu um hreyfingarleysi og offitu
12. mars: Ræða
Ræða heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í utandagskrárumræðu á Alþingi um ástandið á Landspítala - háskólasjúkrahúsi
12. mars: Ræða
Ávarp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á ársfundi um heilbrigðistækni
04. mars: Ræða
Ræða ráðherra á fundi Félags íslenskra heimilislækna, 2. mars 2002
22. febrúar: Ræða
Ávarp ráðherra við vígslu nýs húsnæðis heilsugæslunnar í Grafarvogi
08. febrúar: Ræða
Ávarp ráðherra við opnun nýs húsnæðis Lyfjaverslunar Íslands, Lynghálsi
06. febrúar: Ræða
Ræða ráðherra á ráðstefnu um stefnumörkun í upplýsingamálum heilbrigðiskerfisins
30. janúar: Ræða
Ávarp ráðherra við kynningu á tillögum nefndar um uppbyggingu Landspítala – háskólasjúkrahúss
19. janúar: Ræða
Ávarp ráðherra á ráðstefnunni Hreyfing og mataræði
Árið 2001
05. desember: Ræða
Ræða ráðherra á ráðstefnu um stefnumótun í heilsugæslunni
18. október: Ræða
Ræða ráðherra á ársfundi Tryggingastofnunar ríkisins ,,Biðlistar - töfralausn eða tálsýn?"
18. október: Framsöguræða
Framsöguræða ráðherra: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu og lögum um almannatryggingar
17. október: Ávarp
Ávarp ráðherra við opnun sýningarinnar ListVERKUN - evrópsk myndlist gegn tóbaksreykingum
12. október: Ræða
Ræða flutt á aðalfundi Læknafélags Íslands
25. júní:
Ávarp á auka allsherjarþingi Sameinuðu Þjóðanna um alnæmisvandann í New York, 25. júní 2001.
7. júní:
Ávarp á ráðstefnu Iðjuþjálfafélags Íslands 7. júní 2001
22. maí:
Ávarp á 20 ára afmæli Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu, 22. maí 2001
17. maí:
Ávarp á málþingi um stöðu kvenna í læknastétt á Íslandi 17. maí 2001
17. maí:
Ávarp á fulltrúaþingi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, 17. – 18. maí 2001
11. maí:
Framsöguræða: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatrygginar og félagslega aðstoð
10. maí:
Ávarp á ársfundi Landspítala - háskólasjúkrahúss, 10. maí 2001
10. maí:
Ávarp við undirritun samstarfssamnings Landspítala - háskólasjúkrahúss og Háskóla Íslands, á ársfundi LSH 10. maí 2001