Hoppa yfir valmynd
29. apríl 2002 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Stöndum vörð um æskuna

Málþing um réttindi barna, haldið á vegum félagsmálaráðuneytis í samstarfi við Barnaheill í tilefni af Barnaþingi og aukaallsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York um réttindi barna í maí 2002.

12.30-13.00 Skráning og afhending gagna

13.00

Setning: Páll Pétursson félagsmálaráðherra
Börn og alþjóðasamfélagið: Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu.

I. Fjölskyldan: Umhyggja, ást og agi

Réttur barna til verndar: Guðbjörg Björnsdóttir, formaður Barnaheilla
Foreldrahlutverk-réttur barna til sinnu og samveru: Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi og prófessor við HÍ
Er agi andstæða frelsis?: Vilhjálmur Árnason, prófessor við HÍ
Fyrirspurnir

Kaffihlé 14.20 - 1.45

II. Umhverfi íslenskra barna - stofnanir og félagahópurinn

Þátttaka barna í samfélaginu: Haukur Sigurðsson, nemi, fulltrúi Íslands á barnaþingi Sameinuðu Þjóðanna
Samstarf heimila og skóla: Valgerður S. Jónsdóttir, skólastjóri Smáraskóla
Einelti í skólum - ábyrgðin er okkar: Stefán Karl Stefánsson, leikari
Fyrirspurnir

Molakaffi 15.30-15.45

III. Réttur barna til verndar - lífstíll og heilbrigði

Áhrif fjölmiðla á lífsstíl ungs fólks: Nemarnir: Eva Rós Ólafsdóttir, J. Martin L.S., Karen D. Þórhallsdóttir, Karen E. Smáradóttir, Lára Ó. Hjörleifsdóttir og Sólveig Skaftadóttir.
"Svona var ég og svona er ég": Íris Ósk Traustadóttir, nemi, fulltrúi Íslands á Barnaþingi Sameinuðu þjóðanna.
Kynheilbrigði, vernd eða frelsi: Sóley Bender, hjúkrunarfræðingur og dósent við HÍ.
"Spegill spegill herm þú mér.."ríkjandi umræða og kynlífsreynsla íslenskra unglinga: Dagbjört Ásbjörnsdóttir, mannfræðingur
Fyrirspurnir

Málþingsslit 17.00

Fundarstjóri er Ingibjörg Broddadóttir deildarstjóri í félagsmálaráðuneyti.
Aðgangseyrir er 1.000 kr.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta