Hoppa yfir valmynd
31. mars 2014 Innviðaráðuneytið

Innkaup og sérleyfissamningar í Evrópu

Opinber innkaup örva vöxt og vinnu viðskiptalífs. Stór fyrirtæki ryðja brautina í samskiptum við hið opinbera, en mikilvægt er að lítil og meðalstór fyrirtæki geti einnig tekið þátt með rafrænum útboðum og innkaupum. Einstaklingurinn má heldur ekki gleymast.

Ný tilskipun ESB um opinber innkaup sem var birt í marsmánuði tekur gildi 17. Apríl 2014. Aðildarlöndin hafa tvö ár til að lögleiða tilskipunina auk tíma til að innleiða rafræn opinber innkaup.

Kynningarfundur í Brussel um miðjan mars fjallaði alfarið um hina nýju tilskipun sem tekur bæði til opinberra innkaupa og sérleyfissamninga. Tilskipunin hefur verið einfölduð (frá fyrri útgáfu árið 2004) og tekur meira tillit til umhverfis og samfélags sem og sérþarfa borga og héraða.

Ungt fólk og atvinnulausir til langs tíma fá aukið vægi. Nýja tilskipunin gerir evrópskum fyrirtækjum kleift að stunda útboð í öllum aðildarríkjunum eykur lagalega vissu opinberra innkaupsaðila. Margt fleira var rætt, en við látum fréttatilkynningu á ensku tala sínu máli. Neðar er tengill í lagatextann og upptöku af fundinum í Brussel.

Fréttatilkynning:

New rules on public procurement and concession contracts published

New EU rules on public procurement and concessions were published today in the Official Journal of the EU . The legislation will enter into force on 17 April 2014. Member States will then have 24 months to implement the provisions into national law (except for electronic procurement, where they will have an additional 30 months). The directives modernise the existing tools and instruments by making them simpler, more flexible and easier for companies, particularly SMEs, to bid for public procurement. The rules on concessions establish a clear legal framework to give public authorities the necessary legal certainty performing their duties. They also aim to guarantee effective access to the concessions market for all European businesses, including SMEs, and provide them with possibilities for investment in major public services in the future. These reforms will allow public authorities to optimise their use of public procurement. Public contracts that are covered by the European directives are valued at around €420 billion, making it a key driver of our economy. See also MEMO/14/19 on concessions andMEMO/14/20 on public procurement directives.

Heimild:  http://europa.eu/rapid/press-release_MEX-14-0328_en.htm  

Lagatextar:http://ec.europa.eu/internal_market/publicprocurement/modernising_rules/reform_proposals/index_en.htm

Upptaka af fundinum:

https://scic.ec.europa.eu/streaming/index.php?es=2&sessionno=08fc80de8121419136e443a70489c123

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta