Hoppa yfir valmynd
10. mars 2016 Forsætisráðuneytið

Brynja Cortes Andrésdóttir - Ákvæðin þrjú

Til stjórnarskrárnefndar

Ég hef kynnt mér tillögur stjórnarskrárnefndar en tel með þeim ekki farið að vilja þjóðarinnar. Í þjóðaratkvæðagreiðslu 2012 lýstu 2/3 kjósenda sig fylgjandi því að tillögur stjórnlagaráðs yrðu hafðar til grundvallar nýrri stjórnarskrár. 

Tillögur stjórnlaganefndarinnar eru ólíkar tillögum stjórnlagaráðs og augljóslega frekar sniðnar að hagsmunum ríkjandi peningaafla í samfélaginu.

Ég leggst því gegn þessum tillögum stjórnarskrárnefndar.

Virðingarfyllst

Brynja Cortes Andrésdóttir 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta