Hoppa yfir valmynd
9. janúar 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Ríkissjóður kaupir jörðina Fell í Suðursveit

Ríkissjóður ákvað í dag að nýta forkaupsrétt vegna jarðarinnar Fells í Suðursveit á grundvelli laga um náttúruvernd, en jörðin er á náttúruminjaskrá.

Að beiðni eigenda jarðarinnar var eignin í haust seld á nauðungarsölu til slita á sameign. Söluverð eignarinnar var 1.520 m.kr. Ríkissjóður gengur inn í kaup á því verði, en gert var ráð fyrir kaupunum í fjáraukalögum ársins 2016.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta