Hoppa yfir valmynd
3. mars 2020 Forsætisráðuneytið

Þjóðaröryggisráð fundar um viðbrögð og viðbúnað vegna COVID-19

Í dag var haldinn upplýsinga- og stöðufundur í þjóðaröryggisráði um viðbrögð og viðbúnað hér á landi vegna COVID-19.

Gestir fundarins voru Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins, Alma Möller landlæknir, Margrét Kristín Pálsdóttir settur aðstoðarríkislögreglustjóri og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra.

Á fundinum var farið yfir stöðu mála og viðbúnað almannavarna og heilbrigðiskerfisins vegna heimsfaraldursins.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin
3. Heilsa og vellíðan

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta