Hoppa yfir valmynd
18. júní 2015 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Kosningaréttur í 100 ár - hátíðahöld 19. júní

100 ára kosningaréttur kvenna á Íslandi
100 ára kosningaréttur kvenna á Íslandi

Efnt verður til hátíðahalda víðsvegar um landið á morgun, 19. júní, þegar því verður fagnað að 100 ár eru liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt og kjörgengi. Framkvæmdanefnd um afmælið birtir á vef sínum upplýsingar um hátíðahöldin.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á hjalp@utn.is

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta