Hoppa yfir valmynd
19. desember 2018 Matvælaráðuneytið

Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar – júní 2019

LEIÐRÉTTAR NIÐURSTÖÐUR.

Föstudaginn 14. desember 2018 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum  frá Evrópubandalaginu samkvæmt reglugerð nr. 1045/2018 fyrir tímabilið janúar – júní 2019.

Samtals bárust 20 gild tilboð í tollkvótann.

Nautgripakjöt í vörulið 0202. Fjórtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á nautgripakjöti, samtals 588.500 kg. á meðalverðinu 726 kr./kg.  Hæsta boð var 940 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá ellefu fyrirtækjum um innflutning á 199.000 kg. á meðalverðinu 797 kr./kg.

Svínakjöt í vörulið 0203. Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á svínakjöti, samtals 804.000 kg. á meðalverðinu 226 kr./kg.  Hæsta boð var 408 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá níu fyrirtækjum um innflutning á 350.000 kg. á meðalverðinu 285 kr./kg.

Alifuglakjöt, í vörulið 0207. Þrettán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, samtals 1.143.000 kg á meðalverðinu 485 kr./kg.  Hæsta boð var 670 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá þrettán fyrirtækjum um innflutning á 428.000 kg á meðalverðinu 496 kr./kg.

Alifuglakjöt lífrænt ræktað/lausagöngu, í vörulið ex0207. Sex tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á alifuglakjöti, lífrænt ræktað/lausagöngu samtals 200.000 kg á meðalverðinu 69 kr./kg.  Hæsta boð var 399 kr./kg en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fjórum fyrirtækjum um innflutning á 100.000 kg á meðalverðinu 119 kr./kg.

Kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**) í vörulið 0210. Ellefu tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á kjöti og ætum hlutum af dýrum, saltað í saltlegi, þurrkað eða reykt;...(**), samtals 121.480 kg. á meðalverðinu 208 kr./kg.  Hæsta boð var 750 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá átta fyrirtækjum um innflutning á 50.000 kg. á meðalverðinu 338 kr./kg.

Ostar og ystingur í vörulið 0406. Fimmtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið 0406, samtals 297.780 kg. á meðalverðinu 682 kr./kg.  Hæsta boð var 900 kr./kg. en lægsta boð var 1 kr./kg. Tilboðum var tekið frá níu fyrirtækjum um innflutning á 115.000 kg. á meðalverðinu 774 kr./kg.

Ostur og ystingur í vörulið ex 0406;...(**). Tólf umsóknir bárust um tollkvóta vegna innflutnings á ostum og ystingi á vörulið ex 0406...(**) samtals 216.000 kg. Á grundvelli 5. gr. reglugerðar nr. 1046/2018 var úthlutað 15% af umsóttu magni til hvers fyrirtækis. Samtals var úthlutað 65.000 kg., til níu fyrirtækja.

Pylsur og þess háttar vörur úr kjöti.... í vörulið 1601. Fjórtán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á pylsum og þess háttar vörum úr kjöti.... á vörulið 1601, samtals 176.000 kg. á meðalverðinu 320 kr./kg.  Hæsta boð var 740 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá fjórtán fyrirtækjum um innflutning á 125.000 kg. á meðalverðinu 302 kr./kg.

Annað kjöt.... í vörulið 1602. Þrettán tilboð bárust í tollkvóta vegna innflutnings á öðru kjöti.... á vörulið 1602, samtals 208.000 kg. á meðalverðinu 335 kr./kg.  Hæsta boð var 980 kr./kg. en lægsta boð var 0 kr./kg. Tilboðum var tekið frá tólf fyrirtækjum um innflutning á 145.000 kg. á meðalverðinu 331 kr./kg.

Að tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið úthlutað tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja á grundvelli tilboða og/eða umsókna þeirra:

 

Kjöt af nautgripum, fryst, 0202

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

15.000

Aðföng

5.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

60.000

Ekran ehf

10.000

Innnes ehf

4.000

Kjarnafæði ehf

10.000

Krónan ehf

12.000

Kjötmarkaðurinn ehf

30.000

Samkaup ehf

40.000

Stjörnugrís ehf

7.000

Sælkeradreifing ehf

6.000

Ölgerðin ehf

199000

Svínakjöt, fryst, 0203 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

9.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

15.000

Ekran ehf

1.000

Innnes ehf

80.000

Kjarnafæði ehf

30.000

Krónan hf

167.500

Mata ehf

2.500

Samkaup ehf

25.000

Sláturfélag Suðurlands

20.000

Stjörnugrís ehf

 

Kjöt af alifuglum, fryst, 0207

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

60.000

Aðföng hf

4.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

19.000

Ekran ehf

120.000

Innnes ehf

4.000

Garri ehf

40.000

Kjarnafæði ehf

15.000

Krónan ehf

48.000

Mata ehf

4.000

Nautica ehf

30.000

Reykjagarður ehf

40.000

Samkaup ehf

40.000

Stjörnugrís ehf

4.000

Sælkeradreifing ehf

 

Kjöt af alifuglum lífrænt ræktað/lausagöngu ex0207 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

50.000

Ekran ehf

5.000

Innnes ehf

8.000

Krónan hf

37.000

Mata ehf

 

Kjöt og ætir hlutar af dýrum.. 0210 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

10.000

Aðföng hf

1.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

27.020

Ekran ehf

300

Garri ehf

3.000

Innnes ehf

3.000

Krónan hf

5.000

Mata ehf

680

Sælkeradreifing ehf

 

Ostur og ystingur 0406

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

19.670

Aðföng

60.000

Ekran ehf

2.800

Garri ehf

10.000

Krónan ehf

7.000

KFC ehf

500

Mini Market ehf

10.000

Mjólkursamsalan

3.030

Samkaup ehf

2.000

Ölgerðin ehf

 

Ostur og ystingur ex 0406 Úthlutun á gr.v. 5. gr. reglugerðar nr. 1045/2018

Úthlutað magn (kg)

Tilboðsgjafi

9.750

Aðföng hf

9.750

Asbjörn Ólafsson ehf

7.000

Ekran ehf

9.750

Krónan hf

9.750

Mjólkursamsalan

5.000

Nautica ehf

6.000

Samkaup hf

4.000

Sælkeradreifing ehf

4.000

Ölgerðin ehf

 

Pylsur og þess háttar vörur 1601

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

15.000

Aðföng

7.000

Ásbjörn Ólafson ehf

10.000

Ekran ehf

5.543

Innnes ehf

1.857

Garri ehf

5.000

Kjarnafæði ehf

4.800

Krónan ehf

18.000

Market ehf

25.000

Mata ehf

16.000

Mini market ehf

6.800

Samkaup hf

5.000

Stjörnugrís ehf

1.200

Sælkeradreifing ehf

3.800

Ölgerðin ehf

 

Annað kjöt, hlutar úr dýrum.. 1602 

Magn (kg)

Tilboðsgjafi

20.000

Aðföng

12.000

Ásbjörn Ólafsson ehf

10.000

Ekran ehf

30.000

Innnes ehf

3.000

Garri ehf

7.000

Kjarnafæði ehf

14.000

KFC ehf

2.000

Mini Market ehf

12.000

Nautica ehf

9.500

Samkaup ehf

1.500

Sælkeradreifing ehf

24.000

Ölgerðin ehf

 

 

Reykjavík, 19. desember 2018

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta