Ársfundur Vinnumálastofnunar 2005
Ársfundur Vinnumálastofnunar verður haldinn í dag á Kaffi Reykjavík, 2. hæð, Vesturgötu 2 Reykjavík. Fundurinn stendur frá kl. 14-16. Allir velkomnir.
Dagskrá:
- Ávarp formanns stjórnar Vinnumálastofnunar - Hrólfur Ölvisson
- Ársskýrsla Vinnumálastofnunar - Gissur Pétursson forstjóri
- Atvinnuleysi í þensluástandi á vinnumarkaði - Hugrún Jóhannesdóttir
- forstöðumaður Vinnumiðlunar höfuðborgarsvæðisins
Gestaerindi:
- Áhrif stækkunar EES á norrænan vinnumarkað - Line Eldring verkefnisstjóri Forskningsstiftelsen FAFO
- Flæði Vinnuafls frá Póllandi til Vestur-Evrópu eftir stækkun Evrópusambandsins - Barbara Polanska-Sila verkefnisstjóri Eures í Póllandi
Fundarstjóri: Sjöfn Ingólfsdóttir varaformaður BSRB
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í fundarhléi.