Hoppa yfir valmynd
12. mars 2016 Dómsmálaráðuneytið

Kjör forseta Íslands fer fram laugardaginn 25. júní

Undirbúningur stjórnvalda að kosningunum hófst með framangreindri auglýsingu forsætisráðherra um kosninguna og er þar tilgreint lágmark og hámark kosningabærra meðmælenda úr hverjum landsfjórðungi. Fram kemur í auglýsingunni að framboðum til forsetakjörs skuli skila til innanríkisráðuneytisins, ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og vottorðum yfirkjörstjórna um að þeir séu kosningabærir, eigi síðar en fimm vikum fyrir kjördag.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta