Hoppa yfir valmynd
23. ágúst 2010 Heilbrigðisráðuneytið

Jákvæður rekstur Landspítala

Landspítalinn skilaði rúmum 35 milljónum króna í rekstrarafgang á fyrstu sex mánuðum ársins 2010, samkvæmt hálfsársuppgjöri sem Ríkisendurskoðun hefur staðfest.

Í byrjun ársins var spítalanum gert að lækka rekstrarkostnaðinn um rúm 9% eða 3.400 milljónir króna.

„Það hefur verið erfitt verk og sársaukafullt fyrir marga en með samstilltu átaki gengið furðu vel og án þess að öryggi sjúklinga hafi verið ógnað,” sagði Björn Zoëga, forstjóri Landspítala í síðasta föstudagspistli sínum til starfsmanna LSH.

Föstudagspistill forstjóra Landspítala

Frétt á vef LSH um rekstur Landspítala

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta