Hoppa yfir valmynd
27. ágúst 2010 Heilbrigðisráðuneytið

Segulsvið í íbúðum hér á landi svipað og í Svíþjóð

Geislavarnir ríkisins og Brunamálastofnun hafa lokið rannsókn á segulsviði í rúmlega 130 íbúðum. Niðurstöður benda til að segulsvið í íbúðum á Íslandi sé svipað og í Svíþjóð, að því er segir í frétt á vef Geislavarna.

Fram kemur að frágangur raflagna í löndunum tveimur er sambærilegur. „Niðurstöðurnar gefa ekki tilefni til umfangsmeiri rannsókna á segulsviði í íbúðarhúsnæði á Íslandi,” segir í fréttinni.

Frétt um mælingar á segulsviði á vef Geislavarna ríkisins

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta