Hoppa yfir valmynd
17. október 2024 Matvælaráðuneytið

Hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda.

Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi verðbreytingu:

  • Lágmarksverð 1.fl. mjólkur til bænda hækkar um 2,73% úr 132,68 kr./ltr í 136,30 kr./ltr. 

Hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda er til komin vegna kostnaðarhækkana við framleiðslu mjólkur frá síðustu verðákvörðun sem byggði á verðlagi í desember 2023 og tók gildi í janúar 2024. Þrátt fyrir hækkun vinnslu- og dreifingakostnaðar og hækkun lágmarksverðs helst heildsöluverð á mjólk og mjólkurvörum óbreytt að sinni.

Verðlagsnefnd búvara.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta