Hoppa yfir valmynd
28. október 2014 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Afgreiðslu umsókna vegna NPA árið 2014 er nú lokið

Stjórn Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga afgreiddi á fundi sínum sl. föstudag umsóknir sveitarfélaga/þjónustusvæða um ríkisframlög vegna NPA á árinu 2014. Jöfnunarsjóði bárust umsóknir frá 10 sveitarfélögum/þjónustusvæðum vegna gerðra NPA samninga. Fjöldi samninga er 51. Heildarfjárhæðir innsendra samninga eru 578 m.kr. og áætlað framlag úr Jöfnunarsjóði á grundvelli 20% framlags sjóðsins er því 115,5 m.kr.   Meðalupphæð samninga á ársgrundvelli er rúmar 11 m.kr. Lægsti samningur er 1468 þús.kr. og hæsti samningur er rétt rúmar 31. m.kr.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta